4.6.2007 | 13:18
Tónlistarskólinn
Nú er búiđ ađ sćkja um í tónlistarskólanum til ađ ég geti lćrt almennilega á gítar. Ég lćrđi bara hér heima eins og bróđir minn. En nú er sumarfríiđ byrjađ. Ég ćtla mér ađ verđa orđinn nokkuđ góđur á gítarinn fyrir veturinn. Ég ćtla bara ađ eyđa sumrinu í ađ vera úti og ćfa mig á gítarinn. Nú er bara mánuđur í Tyrklandsferđina. Ef ég kaupi mér ekki gítar úti í Tyrklandi ţá ćtla ég mjög sennilega ađ kaupa ţennan.
Ţessi gítar heitir Agile Valkyrie III BK.
Ţetta er nóg í bili.
Athugasemdir
Ţađ verđur aldeilis gaman í Tyrklandi. Hey..rosa flottur gítar, vonandi getur ţú keypt hann
Rúna Guđfinnsdóttir, 4.6.2007 kl. 14:02
Sammála, geđveikur gítar
Guđríđur Pétursdóttir, 4.6.2007 kl. 14:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.