6.8.2007 | 11:49
Jæja, fyrsti rafmagnsgítarinn kominn í hús!
Woohoo!! kominn með rafmagnsgítar!!! B.C. Rich Warlock meira að segja.
Hér er mynd af gripnum:
Þetta er helvíti góður gítar, þarf bara að skipta um strengi.
6.8.2007 | 11:49
Woohoo!! kominn með rafmagnsgítar!!! B.C. Rich Warlock meira að segja.
Hér er mynd af gripnum:
Þetta er helvíti góður gítar, þarf bara að skipta um strengi.
Athugasemdir
Til hamingju með nýja gítarinn Snorri :o)
Vignir, 6.8.2007 kl. 11:55
Takk
Snorri Þorvaldsson, 6.8.2007 kl. 13:08
svalur... til hamingju
Guðríður Pétursdóttir, 6.8.2007 kl. 18:23
Til hamingju með þennan glæsilega grip!
Rúna Guðfinnsdóttir, 9.8.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.