23.8.2007 | 16:06
Skólinn
Nú er skólinn byrjaður aftur
. Fyrsti dagurinn var í dag, og stærðfræðikennarinn lét bekkinn taka próf!!!! Svo verður annað á morgun!!! Þetta er ekki eðlilegt! Svo bætir ekki að ég þurfti að bíða í rúmlega 40 mínútur eftir rútunni!! Þar sem hún var farin með einn krakka út á baugsstaði sem er einhvers staðar lengst uppi í sveit!!! Ég var búinn í skólanum klukkan 2 og var kominn heim rúmlega 3!!! En nú nenni ég ekki að blogga meira.
Athugasemdir
hey þið mótmælið bara og heimtið að fá Ella rútu aftur annars farið þið í verkfall
Guðríður Pétursdóttir, 23.8.2007 kl. 17:24
hehehehe, Elli rúta var fínn
Snorri Þorvaldsson, 24.8.2007 kl. 15:43
Elli er toppurinn.
Rúna Guðfinnsdóttir, 27.8.2007 kl. 08:35
já,það er hund fúlt að þurfa að sitja í rútu lengur en maður þarf.....man eftir þessum tíma....
Vignir, 2.9.2007 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.