Ný talva á heimilinu!

Ég var að kaupa mér playstation 3 um helgina. Var búinn að safna peningnum heillengi og keypti mér tölvuna fyrir. Ég keypti mér leikinn Assassin's Creed, sem er geðveikur og svo er ég bara búinn að ná í slatta af demóum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Þú ert algjör ofursafnari...

til hamingju með þetta..

skyldueign..

Guðríður Pétursdóttir, 14.1.2008 kl. 20:09

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þú ýkir smá...ég gaf þér leikinn Tölvan er annars geggjuð

Rúna Guðfinnsdóttir, 15.1.2008 kl. 08:42

3 Smámynd: Guðfinnur Þorvaldsson

Til hamingju! Eðalgræja.

Guðfinnur Þorvaldsson, 21.1.2008 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband