Gítarinn á fullu

ég er búinn að vera á kafi í gítarnum undanfarna daga, og er búinn að ljúka við nýja lagið mitt, sem inniheldur þau allra flottustu riff og sóló sem ég hef samið. Það er nú ekki hægt að segja að riffin séu falleg, en mér finnst þau bara skrambi góð:D Samdi allt á einum degi, og var bara að ljúka við að taka upp. Þá er ég kominn með 5 lög sem ég ætla að gefa út á disk (that's the dream) og ég á ennþá eftir að taka upp mörg fleiri:P

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

spennandi.. mikið hlakka ég til að heyra.. ég er með eiginlega ógeðlsega góða hugmynd svo sem ég ætla að spjalla við þig um í kvöld

Guðríður Pétursdóttir, 20.10.2008 kl. 09:48

2 Smámynd: Snorri Þorvaldsson

ok kúl:D

Snorri Þorvaldsson, 20.10.2008 kl. 12:25

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þú ert orðinn svo suddalega flinkur að spila. Hlakka til að heyra meira.

Rúna Guðfinnsdóttir, 29.10.2008 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband