14.12.2008 | 23:49
...ef þú kannt á síma, fáviti
Ég fann fullt af fóstbræðraklippum á youtube, meðal annars Særingarmaðurinn.
Þetta er alveg frábært atriði:D hérna er það:
Það er einhvað smá partý í gangi, og einn er að segja brandara.
jón gnarr kemur inn og segjir: ,,Hey! ég kom hérna með særingarmann í partýið!"
Svo kemur sigurjón inn í svörtum slopp með svakalega hettu.
Jón gnarr segjir: ,,heyrðu, þú byrjar bara þegar þú ert tilbúinn"
Sigurjón segjir: ,,þakka þér, rauðhaus", svo lítur hann á konu sem situr við hliðina á jón og segjir: ,,er þessi fituhlussa konan þín?"
Hann sér mann í hjólastól og segjir: ,,ó, halló fatlafól, ókst þú í veg fyrir valtara?"
svo segjir einn kallinn sem situr þarna: ,,Hvað er þetta maður? veður bara hérna inn og særir fólk!"
Sigurjón segjir: ,,ó fyrirgefðu, herra feita rassgat. ég vissi ekki að þú kynnir að tala, tók ekki eftir því".
Hann gengur framhjá benedikt, sem var með hárkollu. Sigurjón tekur hárkolluna af og segjir: ,,Vúps!"
svo kemur smá klippa þar sem þau öll eru grátandi, og svo heyrist: ,,særingarmaðurinn! hringdu núna!" og svo kemur klippa af sigurjóni, og hann segjir: ,,ef þú kannt á síma, fáviti".
þetta er alveg frábært atriði, og fóstbræður eru algjörir snillingar:D
Athugasemdir
ha ha
Þetta er heldur gott atriði.
Jæja ákvað bara að commenta inn á þetta.
Gisli Vilberg (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 13:21
Þeir eru bara snillingar með meiru
Rúna Guðfinnsdóttir, 16.12.2008 kl. 00:34
verst að allar þessar klippur hafa verið teknar af jútjúbinu...
Vignir, 16.12.2008 kl. 11:24
ertu hættur að commenta hjá mér.
Jason Orri (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.