Hvađa tónlistarmađur 4

Ţetta eru stórstundir í bloggheiminum, ég er ađ blogga í 3 sinn sama daginn!

Hér er kominn hvađa tónlistarmađur 4

 

Hann er gítaristi, og er í hljómsveit sem allir ćttu ađ ţekkja, eđa allavega hafa heyrt um.

Hann fćddist 18 nóvember 1962, hann var kosinn sem ellefti "greatest guitarist of all time" í Rolling Stone tímaritinu. Hann er í hljómsveitinni enn í dag, og hefur veriđ nánast frá stofnun hljómsveitarinnar. Hann tók viđ af gamla gítarleikaranum, sem var fyllibytta og eiturlyfjafíkill. Mamma hans er frá Filippseyjum og pabbi hans er írskur. Hann hafđi mikinn áhuga á gíturum, bössum, og tónlist bróđur síns,  međal annars Led Zeppelin, Black Sabbath, Status Quo, The Rolling Stones, Jimi Hendrix og UFO. Sá sem hafđi mestu áhrifin á hann var herra Hendrix. Hann hefur stundum spilađ búta úr lögum eftir Hendrix í sólóunum sínum. Hann byrjađi ađ spila á gítar 15 ára. Eftir ađ hafa spilađ á 1978 Fender Stratocaster, byrjađi hann ađ reyna ađ búa til sitt eigiđ gítar-sound, og féll síđan fyrir Gibson Flying-V gítarnum. Hann fékk sér vinnu á Burger King til ţess ađ safna pening fyrir Marshall magnara. Tónlistaráhuginn leiddi hann í Thrash Metal tónlistina. Hann fékk einka-gítarkennslu frá tónlistarmanni sem er frćgur í dag, og ţiđ megiđ alveg reyna ađ giska á hann líka, ef ţiđ ţekkiđ ţennan ţá ćttuđ ţiđ ađ ţekkja kennarann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđfinnur Ţorvaldsson

Tónlistarmađurinn er, skal ég segja ţér, krulllukóngurinn Kirk Hammett. Sá sem kenndi honum er gljáskallinn og gítarhetjan Joe Satriani

Guđfinnur Ţorvaldsson, 3.10.2008 kl. 19:51

2 Smámynd: Snorri Ţorvaldsson

hahah, snilldarlega sagt, ţetta er nú bara alveg hárrétt:D

Snorri Ţorvaldsson, 3.10.2008 kl. 19:52

3 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

krullukóngurinn... ţetta gćti mađur misskiliđ

Guđríđur Pétursdóttir, 3.10.2008 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband