5.12.2008 | 14:16
eldur!
það kviknaði í hérna rétt hjá húsinu mínu! það eru fjórir slökkviliðsbílar í augnablikinu, tveir löggubílar, og sjúkrabíll, blaðamenn, og fullt af forvitnu fólki! ég tók eftir að þetta var að byrja þegar ég var að koma heim úr skólanum, þá var það lítill og ljós reykur að ég hélt nú bara að það væri verið að blása burt snjó eða einhverju svoleiðis, en svo fór að koma miklu meiri reykur og svoleiðis...
Athugasemdir
Auuj mamma og pabbi tóku eftir þessu en, ég þó missti af því.
Enn ég vorkenni fólkinu þó,
Sé þig seinna
Gísli V (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 16:32
æææ ... þetta er sorglegt...sennilega stórbruni....
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.12.2008 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.