24.11.2008 | 19:51
meðalgreindi mannapi!
ég er búinn að vera að horfa á dagvaktina, og hún er bara algjör snilld! eitt af því besta sem hefur komið í íslensku sjónvarpi, en ekkert toppar fóstbræður:P
24.11.2008 | 19:51
Athugasemdir
sammála
Guðríður Pétursdóttir, 24.11.2008 kl. 21:08
Ég held barasta að Dagvaktin toppi þá félaga :o)
Rúna Guðfinnsdóttir, 24.11.2008 kl. 21:09
nei mamma, svona segir maður ekki. Það er ekki til betra sjónvarpsefni en Fóstbræður! Dagvaktin er auðvitað algjör snilld, en ekkert er betra en fóstbræður!
Snorri Þorvaldsson, 26.11.2008 kl. 16:30
....nema þá kannski Dagvaktin.......?
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.11.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.