8.9.2008 | 17:04
jæja,
þetta rakst ég á á síðunni hans Guffa (guffaluff) og ég var klukkaður af honum þannig að ég verð víst að gera þetta líka:P
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.
Bæjarvinnan á Stokkseyri
Hef ekki unnið á öðrum stöðum
2. Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.
Lord of the rings 1, 2, og 3
The big lebowski
Borat
The Hitchhiker's guide to the galaxy
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á.
Hásteinsvegur, Stokkseyri
hef ekki búið á öðrum stöðum
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum.
Tyrkland
Holland (ég var eins og hálfs árs)
Belgía (ég var eins og hálfs árs)
Þýskaland (ég var eins og hálfs árs)
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar.
The Simpsons
Fóstbræður
Friends
Futurama
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega.
ps3.ign.com
guffaluff.blog.is
lebowski.blog.is
raggydoll.blog.is
7. Fernt matarkyns sem ég held upp á.
Humar
Subway
Kjúklingur
Pizza
8. Fjórar bækur/blöð sem ég les oft.
Lifandi Vísindi
Morgunblaðið
24 Stundir
Fréttablaðið
9. Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna.
Tyrkland
Spánn
Ítalía
Bandaríkjunum
10. Fjórir bloggarar sem ég klukka.
Guðríður
Ragga
Mamma
Vignir
Athugasemdir
Ég hef þegar svarað þessum spurningum á mínu bloggi, þannig að ég er klukkuð. (ekki klikkuð..) Þú hefur nú passað frændur þína fyrir utan bæjarvinnuna...ekki satt??...og hjálpað mér heima????
Gaman að lesa svörin þín.
Hilsener!
Rúna Guðfinnsdóttir, 8.9.2008 kl. 18:03
Góður, gaman af þessu :P
Guðfinnur Þorvaldsson, 10.9.2008 kl. 10:05
ég er líka búin..alltaf fjör að lesa svona hjá öðrum þá svo mér finnist ekki gaman að gera svona
Guðríður Pétursdóttir, 10.9.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.